1209
ár
(Endurbeint frá MCCIX)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1209 (MCCIX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Norðlenskir höfðingjar hröktu Guðmund biskup frá Hólum.
- Hallur Gissurarson sagði af sér lögsögumannsembætti og gerðist munkur í Helgafellsklaustri.
- Arnór Tumason hrakti Guðmund Arason biskup frá Hólum.
Fædd
- Brandur Kolbeinsson, leiðtogi Ásbirninga (d. 1246).
Dáin
Erlendis
breyta- 4. október - Ottó 4. krýndur keisari hins Heilaga rómverska ríkis.
- Nóvember - Innósentíus III páfi bannfærði Jóhann landlausa Englandskonung.
- Regla heilags Frans var stofnuð á Ítalíu.
- Cambridge-háskóli var stofnaður.
- Djengis Khan lagði Túrkistan undir sig.
- Albigensakrossferðin gegn Katörum hófst.
Fædd
- 4. janúar - Ríkharður jarl af Cornwall, sonur Jóhanns konungs, kjörinn konungur Þýskalands 1256 (d. 1272).
Dáin
- Margrét Eiríksdóttir Noregsdrottning, kona Sverris konungs.
- Jón smyrill Árnason, Grænlandsbiskup.