1393
ár
(Endurbeint frá MCCCXCIII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1393 (MCCCXCIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- 21. nóvember - Bardagi á Núpi í Dýrafirði á milli Björns Einarssonar í Vatnsfirði og Þórðar Sigmundssonar á Núpi. Tveir menn féllu og margir særðust. Menn Þórðar höfðu betur og flúði Björn í kirkju.
- 28. desember - Jörundarkirkja á Hólum í Hjaltadal fauk í óveðri á fjórða dag jóla.
Fædd
Dáin
- Einar Hafliðason á Breiðabólstað í Vesturhópi, skrifari Lárentíusar Hólabiskups og höfundur Lögmannsannáls (f. 1307).
Erlendis
breyta- Her Margrétar Valdimarsdóttur sest um Stokkhólm sem varinn er af her Albrekts af Mecklenburg.
- Vítalíubræður hertaka og ræna Björgvin.
Fædd
Dáin
- 20. mars - Jóhann Nepomuk, tékkneskur dýrlingur (f. um 1345).