1371
ár
(Endurbeint frá MCCCLXXI)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1371 (MCCCLXXI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Magnús Jónsson varð lögmaður norðan og vestan en dó sama ár.
Fædd
Dáin
- Ívar Vigfússon hólmur, hirðstjóri.
- Magnús Jónsson lögmaður.
Erlendis
breyta- Róbert 2. varð konungur Skotlands.
- Valdimar atterdag sneri aftur til Danmerkur eftir þriggja ára útlegð.
- Svarti prinsinn (Játvarður Englandsprins) settur af sem ríkisstjóri í Akvitaníu.
- Jóhannes 5. Palaiologos sór Tyrkjaveldi hollustu til að koma í veg fyrir hernám Konstantínópel.
- Hákon 6. Magnússon fékk föður sinn, Magnús konung smek, leystan úr varðhaldi í Svíþjóð.
Fædd
- 28. maí - Jóhann óttalausi (Jóhann 2.), hertogi af Búrgund (d. 1419).
- 21. september - Friðrik 1., kjörfursti af Brandenborg (d. 1440).
- Tsjeng He, kínverskur landkönnuður (d. 1435).
Dáin
- 22. febrúar - Davíð 1. Skotakonungur (f. 1324).
- 4. mars - Jóhanna d'Évreux, Frakklandsdrottning, þriðja kona Karls 4. (f. 1310).