Ljótur (mannsnafn)

mannsnafn
(Endurbeint frá Ljótur)

Ljótur er íslenskt karlmannsnafn. Ekki er ljóst hver merking nafnsins er en ein kenning er sú að nafnið þýði bjartur, ljós. Þannig hefur orðið sömu rót og fornenska orðið léoht fornháþýska orðið lioht, en bæði þýða bjartur.

Ljótur ♂
Fallbeyging
NefnifallLjótur
ÞolfallLjót
ÞágufallLjóti
EignarfallLjóts
Notkun núlifandi¹
Fyrsta eiginnafn 2
Seinni eiginnöfn 0
¹Heimild: þjóðskrá júlí 2007
Listi yfir íslensk mannanöfn

Heimildir

breyta
  • „Mannanafnaskrá“. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. nóvember 2006.
  • Þjóðskrá Íslands, nóvember 2005.