Listi yfir CSI: Crime Scene Investigation (12. þáttaröð)

Ellefta þáttaröðin af CSI: Crime Scene Investigation var frumsýnd 21. september 2011 og sýndir voru 22 þættir.

Framleiðsla

breyta

Þátturinn var færður yfir á miðvikudaga til klukkan 22, eftir Criminal Minds.[1]

Leikaraskipti

breyta

Laurence Fishburne endurnýjaði ekki samninginn sinn og var skiptur út fyrir Ted Danson sem leikur D.B. Russell, yfirmann næturvaktarinnar. Leikkonan Elisabeth Harnois bættist einnig við sem Morgan Brody, dóttir Conrad Ecklie.[2]. Leikkonan Marg Helgenberger yfirgaf þáttinn 25. janúar 2012[3][4] en í stað hennar kom leikkonan Elisabeth Shue sem Julie Finlay.[5]

Aðalleikarar

breyta

Aukaleikarar

breyta

Þættir

breyta
Titill Höfundur Leikstjóri Sýnt í U.S.A. Þáttur nr.
73 Seconds Gavin Harris Alec Smight 21.09.2011 1 - 252
CSI-liðið rannsakar skotárás í hótel sporvagni. Á sama tíma byrjar nýr yfirmaður næturvaktarinnar D.B. Russell og Morgan Brody, dóttir Ecklies.
Tell-Tale Hearts Larry M. Mitchell (saga) og Joe Pokaski (sjónvarpshandrit) Brad Tanenbaum 28.09.2011 2 - 253
CSI-liðið rannsakar dauða fjölskyldu. Þrjár manneskjur koma fram og segjast hafa drepið fjölskylduna og þarf liðið að komast að því hver þeirra framdi verknaðinn.
Bittersweet Melissa R. Byer og Treena Hancock Frank Waldeck 05.10.2011 3 - 254
Á miðri listasýningu uppgvötar Nick að eitt listaverkanna er gert úr líkamspörtum.
Maid Man Dustin Lee Abraham Martha Coolidge 12.10.2011 4 - 255
Fyrrverandi borgarstjóri Las Vegas er skotinn við opnun safns um Mafíósaárin.
CSI Down Gavin Harris (saga) og Tom Mularz (sjónvarpshandrit) Jeffrey Hunt 19.10.2011 5 - 256
Sjúkraþyrlu er rænt með Brody um borð.
Freaks & Greeks Christopher Barbour Alec Smight 02.11.2011 6 – 257
CSI-liðið rannsakar trúarlegt morð á konu sem tengist tívólísýningu.
Brain Doe Gavin Harris Gavin Harris 16.11.2011 7 - 258
Alvarlegt bílslys endar með andláti þriggja en frekari rannsókn leiðir liðið að mannsheila sem tengist engum af þeim sem dóu í slysinu.
Crime After Crime Richard Catalani (saga) og Tom Mularz (sjónvarpshandrit) Paul McCrane 16.11.2011 8 – 259
CSI-liðið rannsakar þrjú mismunandi morð sem öll tengjast á einhvern hátt.
Zippered Joe Pokaski Alec Smight 07.12.2011 9 - 260
CSI vinnur með alríkislöreglunni vegna morðs á hermanni.
Genetic Disorder Elizabeth Devine Frank Waldeck 14.12.2011 10 - 261
CSI-liðið rannsakar morð á manni sem finnst nakinn í rúmi dr. Robbins.
Ms. Willows Regrets Christopher Barbour (saga) og Christopher Barbour og Don McGill (sjónvarpshandrit) Louis Milito 18.01.2012 11 - 262
Skotárás á lögfræðistofu tengist gamlli vinkonu Catherine og eiginmanni hennar.
Willows in the Wind Carol Mendelsohn og Don McGill (saga)
Christopher Barbour og Richard Catalani (sjónvarpshandrit)
Alec Smight 25.01.2012 12 - 263
Catherine og CSI-liðið reyna að finna Lauru vinkonu hennar eftir að hún kemst að því að Laura er á bakvið skotárásirnar. Þátturinn endar á því að Catherine yfirgefur liðið til þess að vinna fyrir alríkislögregluna.
Tressed to Kill Ed Whitmore Brad Tannenbaum 08.02.2012 13 - 264
CSI-liðið leitar að raðmorðingja sem drepur konur sem líkjast konu úr lífi hans.
Seeing Red Christopher Barbour og Tom Mularz Frank Waldeck 15.02.2012 14 - 265
Russell biður gamlan samtarfsfélaga um aðstoð vegna rannsóknar á máli sem hann vinnur að.
Stealing Home Treena Hancock og Melissa R. Byer Alec Smight 22.02.2012 15 – 266
CSI-liðið reynir að finna hús sem var stolið í heilu lagi. Á sama tíma mætir Julie Finlay til starfa sem nýr aðstoðarmaður næturvaktarinnar.
CSI Unplugged Gavin Harris Jeffrey Hunt 29.02.2012 16 - 267
Rafmagnsleysi í borginni gerir CSI-liðinu erfiðara fyrir þau að finna týnda stúlku.
Trends with Benefits Jack Gutowitz Louis Milito 14.03.2012 17 - 268
CSI-liðið rannsakar dauða nemenda eftir að mynd af andláti hans fer á internetið.
Malice in Wonderland Joe Pokaski Alec Smight 21.03.2012 18 - 269
CSI rannsakar rán og morð sem gerist í miðju brúðkaupi. Á sama tíma kemur móðir Hodges í heimsókn sem telur að Morgan sé kærasta hans.
Split Decisions Michael F.X. Daley og Richard Catalani Brad Tannenbaum 04.04.2012 19 – 270
CSI-liðið rannsakar skotárás í spilavíti.
Altered Stakes Jordana Lewis Jaffe Dennis Smith 10.04.2012 20 - 68
CSI-liðið aðstoðar Stokes í að koma í veg fyrir að fangi verður laus úr fangelsi.
Dune and Gloom Tom Mularz Jeffrey Hunt 02.05.2012 21 - 272
Sprengja springur í miðju bílarallýi og er CSI-liðið kallað til að rannsaka málið.
Homecoming Christopher Barbour og Larry M. Mitchell (saga)
Christopher Barbour og Don McGill (sjónvarpshandrit)
Alec Smight 09.05.2012 22 - 273
Góðvinur fógetans er sakaður um morðið á eiginkonu sinni. Frekari rannsókn leiðir CSI-liðið að pólitísku samsæri. Þátturinn endar á því að Ecklie er skotinn og barnabarni Russells er rænt.

Tilvísanir

breyta
  1. „CBS 2011-12 Primetime Schedule Revealed“. tvbythenumbers.zap2it.com. 18. maí 2011. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. mars 2012. Sótt 18. maí 2011.
  2. „Elisabeth Harnois to join csi as regular“. deadline. 30. apríl 2011. Sótt 12. maí 2011.
  3. „Marg Helgenberger Leaving CSI After This Season“. E-Online. 3. ágúst 2011. Sótt 24. ágúst 2011.
  4. „Marg Helgenberger Leaving 'CSI' in January“. hollywoodreporter. 4. ágúst 2011. Sótt 24. ágúst 2011.
  5. Gorman, Bill (20. nóvember 2011). „Elisabeth Shue Joins The Cast Of 'CSI,' Reportedly To Replace Marg Helgenberger“. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. nóvember 2012. Sótt 8. nóvember 2012.

Heimild

breyta