Lilo og Stitch
Lilo og Stitch (enska: Lilo & Stitch) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Pictures. Myndin var frumsýnd þann 21. júní 2002.[1] Höfundar hennar og leikstjórar eru Chris Sanders og Dean DeBlois. Framleiðandinn var Clark Spencer. Myndin fjallar um Stitch, litla bláa geimveru sem er afrakstur genaransókna; og Lilo, unga stelpu frá Hawaii sem vingast við Stitch þegar hann er gerður útlægur frá reikistjörnu sinni.
Lilo og Stitch | |
---|---|
Lilo & Stitch | |
Leikstjóri | Chris Sanders Dean DeBlois |
Handritshöfundur | Chris Sanders Dean DeBlois |
Framleiðandi | Clark Spencer |
Leikarar | Chris Sanders Daveigh Chase Tia Carrere Ving Rhames David Ogden Stiers Kevin McDonald Jason Scott Lee Zoe Caldwell Kevin Michael Richardson |
Klipping | Darren T. Holmes |
Tónlist | Alan Silvestri |
Dreifiaðili | Walt Disney Pictures |
Frumsýning | 21. júní 2002 30. ágúst 2002 |
Lengd | 85. mín. |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | enska |
Ráðstöfunarfé | 80 milljónir USD |
Heildartekjur | 273,1 milljónir USD |
Framhald | Lilo og Stitch 2 : Stitch fær skammhlaup |
Myndin var að mestu gerð í Orlando í Florida. Hún var flokkuð sem PG í Bandaríkjunum.
Talsetning
breytaEnsk talsetning | Íslensk talsetning | ||
---|---|---|---|
Hlutverk | Leikari | Hlutverk | Leikari |
Lilo | Daveigh Chase | Liló | Unnur Sara Eldjárn |
Stitch | Chris Sanders | Stitch | Atli Rafn Sigurðarson |
Nani | Tia Carrere | Naný | Inga María Valdimarsdóttir (Tal)
Selma Björnsdóttir (Söngur) |
Cobra Bubbles | Ving Rhames | Kobbi Bóbós | Ólafur Darri Ólafsson |
Dr. Jumba Jookiba | David Ogden Stiers | Dr. Júmba Jookiba | Magnús Ólafsson |
Agent Wendy Pleakley | Kevin McDonald | Blikkdal | Laddi |
David Kawena | Jason Scott Lee | Davið | Björgvin Franz Gíslason |
Grand Councilwoman | Zoe Caldwell | Forseti Fulltrúaráðs | Ragnheiður Steindórsdóttir |
Captain Gantu | Kevin Michael Richardson | Gantu Kafteinn | Jóhann Sigurðarson |
Mertle | Miranda Paige Walls | Myrta | Kristrún Heiða Hauksdóttir |
Rescue Lady | Susan Hegarty | Björgunar Kóna | Edda Björg Eyjólfsdóttir |
Hula Teacher | Kunewa Mook | Hula kennari | Harald G. Haralds |
Tilvísanir
breyta- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. maí 2021. Sótt 29. janúar 2018.