Lille OSC
LOSC Lille (Lille Olympique Sporting Club) oftast þekkt sem Lille OSC eða einfaldlega Lille, er franskt fótboltalið frá frönsku borginni Lille. Félagið var stofnað árið 1944 sem afleiðing af samruna félaganna Olympique Lillois and SC Fives og spilar nú í Ligue 1 sem er fyrsta deild í Frakklandi. Lille spilaði áður heimaleikina á Stade Lille Metropole en árið 2012 færði liðið sig yfir á Grand Stade Lille Métropole leikvanginn.
Lille Olympique Sporting Club | |||
Fullt nafn | Lille Olympique Sporting Club | ||
Gælunafn/nöfn | Les Dogues | ||
---|---|---|---|
Stofnað | 23.september 1944 | ||
Leikvöllur | Grand Stade Lille Métropole | ||
Stærð | 50.186 | ||
Knattspyrnustjóri | Bruno Génésio | ||
Deild | Ligue 1 | ||
2022-2023 | 5. sæti | ||
|
Hákon Arnar Haraldsson spilar með liðinu.
Titlar
breyta- Frakklandsmeistarar (4): 1945–46, 1953–54, 2010–11, 2020-2021
- Bikarmeistarar (6): 1945–46, 1946–47, 1947–48, 1952–53, 1954–55, 2010–11
- 2. deildarmeistarar (4): 1963–64, 1973–74, 1977–78, 1999–2000
- Intertoto-meistarar (1): 2004