Paris Saint-Germain
(Endurbeint frá Paris Saint-Germain F.C.)
Paris Saint-Germain Football Club, oftast nefnt Paris Saint-Germain eða PSG er franskt atvinnumannalið í knattspyrnu frá París sem spilar í Ligue 1 sem er efsta deild franskrar knattspyrnu.
Paris Saint-Germain Football Club | |||
![]() | |||
Fullt nafn | Paris Saint-Germain Football Club | ||
Gælunafn/nöfn | Les Parisiens (Parísarbúarnir) og Les Rouge et Bleu (Hinir rauðu og bláu) | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | PSG | ||
Stofnað | 1970 | ||
Leikvöllur | Parc des Princes | ||
Stærð | 47.929 | ||
Stjórnarformaður | Nasser Al-Khelaifi | ||
Knattspyrnustjóri | Christopher Galtier | ||
Deild | Ligue 1 | ||
2021-2022 | 1. sæti | ||
|
Liðið var stofnað árið 1970, í kjölfar samruna Paris FC og Stade Saint-Germain.
Liðið hefur unnið alls 38 titla (2019) og er sigursælasta lið Frakklands. Liðið hefur unnið frönsku úrvalsdeildina síðan 2013.
Fyrsti stóri titill nýja liðsins kom árið 1982, þegar það vann frönsku bikarkeppnina. Það varð síðan frakklandsmeistari í fyrsta sinn 1986.
Qatar Sports Investments (QSI) hefur verið eigandi félagsins síðan 2011.
Þekktir leikmennBreyta
TitlarBreyta
Keppni | Fjöldi titla | Ár |
---|---|---|
Franskir meistarar (Ligue 1) | 10 | 1986, 1994, 2013, 2014, 2015, 2016, 2018, 2019, 2020, 2022 |
Franskir bikarmeistarar | 14 | 1982, 1983, 1993, 1995, 1998, 2004, 2006, 2010, 2015, 2016, 2017, 2018, 2020, 2021 |
Ligacup | 9 | 1995, 1998, 2008, 2014, 2015, 2016, 2017, 2018 og 2020 |
Evrópukeppni bikarhafa | 1 | 1996 |
HeimildBreyta
- Fyrirmynd greinarinnar var „Paris Saint-Germain F.C.“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 26. mars 2019.