Lewis Campbell
Lewis Campbell (3. september 1830 – 25. október 1908) var breskur fornfræðingur, fæddur í Edinburgh á Skotlandi.
Campbell var prófessor í grísku og Gifford-lektor við St Andrews-háskóla (1863—1894). Hann var kosinn heiðursfélagi á Balliol College, Oxford árið 1894.
Campbell er best þekktur fyrir umfjöllun sína um Sófókles og Platon.
Helstu ritverk
breyta- Sophocles (2. útg. 1879).
- Plato, Sophistes og Politicus (1867).
- Theaetetus (2. útg. 1883).
- Plato, Republic (1894). Ásamt Benjamin Jowett.
- Life and Letters of Benjamin Jowett (1897). Ásamt Edwin Abbott Abbott.
- Letters of B. Jowett (1899).
- Life of James Clerk Maxwell (1884). Ásamt W. Garnett.
- A Guide to Greek Tragedy for English Readers (1891).
- Religion in Greek Literature (1898).
- On the Nationalisation of the Old English Universities (1901).
- Verse translations of the plays of Aeschylus (1890).
- Sophocles (1896).
- Tragic Drama in Aeschylus, Sophocles and Shakespeare (1904).
- Paralipomena Sophoclea (1907).