Led Zeppelin (breiðskífa)

Led Zeppelin er fyrsta breiðskífa með bresku rokk-hljómsveitinni Led Zeppelin. Hljómplatan kom út 12. janúar 1969 í Bandaríkin og 31. mars sama ár í Bretlandi. Upptökur á plötunni hófust í október 1968. Atlantic records gaf út plötuna. Umslag plötunnar sýnir mynd af Hindenburg loftskipinu nokkrum sekúndum eftir að kviknað hafði verið í því.

Led Zeppelin
Gerð Breiðskífa
Flytjandi Led Zeppelin
Gefin út 12. janúar 1969
Tónlistarstefna Rokk
Útgáfufyrirtæki Atlantic
Tímaröð
Led Zeppelin
(1969)
Led Zeppelin II
(1969)

LagalistiBreyta

Hlið eitt
Nr. TitillLagahöfundur/-ar Lengd
1. „Good Times Bad Times“  John Bonham/John Paul Jones/Jimmy Page 2:47
2. „Babe I'm Gonna Leave You“  Page/Robert Plant/Anne Bredon 6:41
3. „You Shook Me“  Willie Dixon/J. B. Lenoir 6:30
4. „Dazed and Confused“  Page 6:27
Hlið tvö
Nr. TitillLagahöfundur/-ar Lengd
1. „Your Time Is Gonna Come“  Jones/Page 4:34
2. „Black Mountain Side“  Page 2:13
3. „Communication Breakdown“  Bonham/Jones/Page 2:30
4. „I Can't Quit You Baby“  Dixon 4:43
5. „How Many More Times“  Bonham/Jones/Page 8:28

HeimildirBreyta

   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.