Batman

(Endurbeint frá Leðurblökumaðurinn)

Batman eða Leðurblökumaðurinn er teiknimyndasöguhetja sem Bob Kane og Bill Finger sköpuðu. Samnefnt tímarit kom fyrst út í maí árið 1939.

UppruniBreyta

Batman er grímupersóna Bruce Wayne og er verndari Gotham-borgar. Hjá honum býr Alfred Pennyworth, einkaþjónn hans. Aðstoðarmaður hans er Robin. Auk þeirra er James Gordon, lögreglustjóri Gotham-borgar, góður vinur Batmans.

Bruce missti foreldra sína þegar hann var mjög ungur. Þjófur myrti þau eftir að að þau voru nýkomin úr leikhúsi. Þjófurinn falaðist eftir peningum þeirra en Wayne eldri neitaði og varð Bruce vitni að morðinu á foreldrum sínum.

ÓvinirBreyta

Helstu óvinir Leðurblökumannsins eru Jókerinn, Mörgæsin, Mr. Freeze, The Riddler, Scarecrow og Killer Moth.

TenglarBreyta

   Þessi dægurmenningagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.