Robert Pattinson

Robert Thomas Pattinson (f. 13. maí 1986) er enskur leikari, fyrirsæta og tónlistarmaður. Hann er þekktastur fyrir að leika persónunar Cedric Diggory úr Harry Potter og Eldbikarinn og Edward Cullen í kvimyndinni Twilight.

Robert Pattinson, 2011
  Þessi leikaragrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.