Robin er nafn nokkurra ofurhetja sem birtast í bandarískum teiknimyndasögum sem gefin eru út af DC Comics. Persónan var upphaflega búin til af Bob Kane, Bill Finger, og Jerry Robinson til að hjálpa Batman að stöðva glæpi.