Lambda-reikningur

(Endurbeint frá Lambda reikningur)

Lambda-reikningur[1][2] (einnig ritað λ-reikningur) er formlegt kerfi innan stærðfræðilegrar rökfræði og tölvunarfræði sem skilgreinir fallaskilgreiningar, fallabeytingu og endurkvæmni.

Tengt efni

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. „Hvenær var fyrsta forritunarmálið fundið upp? Er það enn notað?“. Vísindavefurinn.
  2. T-(538|725)-MALV, Málvinnsla Merkingarfræði