Kristján Franklín Magnúss

(Endurbeint frá Kristján Franklín Magnús)

Kristján Franklín Magnúss (f. 24. maí 1959) er íslenskur leikari. Hann hefur margoft lesið inn á teiknimyndir og má þar nefna Snúð í Múmínálfunum. Hann fór þar að auki með hlutverk djöfulsins í Meistaranum og Margarítu í uppsetningu Hafnarfjarðarleikhússins.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

breyta
Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1995 Tár úr steini Gleðimaður
2006 Áramótaskaupið 2006
2012 The Deep Fréttamaður

Tengill

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.