Um sætabrauðið, sjá snúð (sætabrauð).

Snúður eða snúðvísir er tæki sem notað er til að mæla eða halda afstöðu, byggt á varðveislu hverfiþunga. Vélrænn snúður er í eðli sínu hringsnúandi hjól eða diskur með öxli sem er látinn taka hverja afstöðu sem er. Afstaðan breytist miklu minna í takt við ytri snúningsátak en hún myndi án hverfiþunga vegna snúningar snúðsins.

Snúður
  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.