Sigþór Júlíusson

Sigþór Júlíusson (27. apríl 1975) er fyrrverandi knattspyrnumaður sem lék í stöðu varnarmanns. Sigþór lék upp yngri flokka Völsungs. Hann hefur leikið með KA, KR og Val, en hann varð Íslandsmeistari með KR árin 1999, 2000, 2002 og 2003. Sigþór fór síðar til Vals en snéri aftur til KR 31. júlí 2006.[1] Hann var lengi meiddur á tímabilinu 2007, en snéri til baka undir lok þess. Sigþór hætti knattspyrnuiðkun eftir tímabilið 2007.

Tilvísanir breyta


  Knattspyrnufélag Reykjavíkur - Íslandsmeistari árið 2003 

 Kristján Finnbogason |  Sigursteinn Gíslason |  Gunnar Einarsson |  Kristján Örn Sigurðsson |  Kristinn Hafliðason |  Bjarki Gunnlaugsson |  Sigurvin Ólafsson |  Einar Þór Daníelsson |  Veigar Páll Gunnarsson |  Arnar Gunnlaugsson |  Sigurður Ragnar Eyjólfsson |  Sigþór Júlíusson |  Jón Skaftason |  Þórhallur Hinriksson |  Valþór Halldórsson |  Garðar Jóhannsson |  Sölvi Davíðsson |  Jökull Elísabetarson | Stjóri: Willum