Kongó
aðgreiningarsíða á Wikipediu
(Endurbeint frá Kongó (aðgreining))
Kongó getur átt við um:
- Landsvæðið Kongó sem nær yfir vatnasvið Kongófljóts.
- Lýðveldið Kongó, sem einnig er nefnt Vestur-Kongó og Kongó-Brazzaville.
- Lýðstjórnarlýðveldið Kongó, sem einnig er nefnt Austur-Kongó og Kongó-Kinsasa, en hét áður Belgíska Kongó og Saír.
- Kongófljót sem er annað lengsta fljót Afríku á eftir Níl.
- Kongóveldið sem stóð á svæðinu við fljótið frá 14. öld til 17. aldar.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Kongó.