„NordForsk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|270px|'''NordForsk''' er norræn stofnun sem starfar á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar um menntun og rannsóknir...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 15. febrúar 2010 kl. 09:57

NordForsk er norræn stofnun sem starfar á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar um menntun og rannsóknir. Hlutverk NordForsk er að hafa umsjón með samstarfi á sviði rannsókna og rannsóknamenntunar á Norðurlöndunum. Starfið snýr að samþættingu, fjármögnun og ráðgjöf í tengslum við verkefnin.

Aðsetur stofnunarinnar eru í Osló.


Tengt efni:


Tenglar