„Skuldari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Skuldari''' er einstaklingur og/eða lögaðili sem hefur skuldbundið sig til að inna af hendi greiðslu til annars aðila. Mögulegt er að sundurgreina hugtakið niður...
 
(Enginn munur)

Nýjasta útgáfa síðan 30. júní 2021 kl. 19:59

Skuldari er einstaklingur og/eða lögaðili sem hefur skuldbundið sig til að inna af hendi greiðslu til annars aðila. Mögulegt er að sundurgreina hugtakið niður í aðalskuldara og peningaskuldara sem má gróflega skilgreina þannig að peningaskuldari er aðili sem á að inna af hendi peningagreiðslu en aðalskuldari sá sem á að inna af hendi annars konar greiðslu, svo sem í formi fasteignar, hluts eða þjónustu.


  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.