Lögaðili er aðili, sem er ekki einstaklingur, sem hefur réttindi eða skyldur samkvæmt lögum. Lögaðilar geta meðal annars verið ríkisaðilar, sveitarfélög, fyrirtæki og félagasamtök.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu