Samheitaorðabók er orðabók sem inniheldur orð í stafrófsröð og við hvert orð eru gefin upp samheiti og stundum andheiti. Í samheitaorðabókum, ólíkt venjulegum orðabókum, eru engar orðskýringar eða framburðarlýsingar. Upphafsmaður íslensku samheitaorðabókarinnar var Þórbergur Þórðarson.

Í bókasafns- og upplýsingafræði er einnig rætt um kerfisbundna efnisorðaskrá eða kerfisbundin efnisorðalykil, sem er þó ekki það sama og efnisorðaskrá.

Tenglar breyta

   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.