Garðar Cortes

íslenskur óperusöngvari (1940-2023)

Garðar Emanúel Cortes (f. 24. september 1940, d. 14. maí 2023) var íslenskur óperusöngvari. Hann var óperustjóri við Íslensku óperuna um árabil og stofnaði Söngskólann í Reykjavík 1973 og var þar skólastjóri.

Sonur hans, Garðar Thor Cortes, er einnig óperusöngvari og auk þess leikari.

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.