Kórónaveira

(Endurbeint frá Kórónaveirur)

Kórónaveirur (eða kórónuveirur) eru hópur af skyldum veirum sem valda sjúkdómum í spendýrum og fuglum. Í mannfólki valda kórónaveirur venjulega vægum öndunarfærasýkingum, svo sem kvefi. Það eru líka til týpur af kórónaveirum sem valda alvarlegum öndunarfærasýkingum, svo sem HABL, MERS og COVID-19, en það eru þekktustu tegundirnar.

Kórónaveira
Mynd úr rafeindasmásjá af IBV veirum
Mynd úr rafeindasmásjá af IBV veirum
Render of 2019 nCoV virion
Render of 2019 nCoV virion
Vísindaleg flokkun
Ríki: Veirur
Fylking: Riboviria
Fylking: incertae sedis
Ættbálkur: Nidovirales
Ætt: Coronaviridae
Undirætt: Orthocoronavirinae
Ættkvíslir
Samheiti
  • Coronavirinae

Kórónaveirur valda mismunandi einkennum í mismunandi dýrategundum. Til dæmis valda kórónaveirur einkennum í efri-öndunarvegi í kjúklingum, og niðurgangi í nautgripum og svínum.

Eftir HABL (2002) faraldurinn var fundin aðferð til að greina sjúkdóminn og þegar MERS (2012) kom upp var haldið áfram að vinna í erfðagreiningu og þróun bóluefna gegn þeim.[1][2]

Kórónaveirur tilheyra ættinni Coronaviridae, sem aftur er undir Nidovirales.

SARS-CoV-2

breyta
Aðalgreinar: SARS-CoV-2 og Kórónaveirufaraldur 2019-2021

Nýtt afbrigði af kórónaveiru uppgötvaðist í Wúhan í desember 2019. Nýja afbrigðið nefnist SARS-CoV-2. Fyrir fólk með veiklað ónæmiskerfi getur veiran komið sér fyrir í neðri hluta öndunarvegar og valdið lungnabólgu eða berkjubólgu.[3][4]

Flokkun

breyta

Kórónavírustegundir:

  • Ættkvísl Alphacoronavirus
    • Undirættkvísl Colacovirus
      • Tegund Bat coronavirus CDPHE15
    • Undirættkvísl Decacovirus
      • Tegund Rhinolophus ferrumequinum alphacoronavirus HuB-2013
    • Undirættkvísl Duvinacovirus
    • Undirættkvísl Luchacovirus
      • Tegund Lucheng Rn rat coronavirus
    • Undirættkvísl Minacovirus
      • Tegund Ferret coronavirus
      • Tegund Mink coronavirus 1
    • Undirættkvísl Minunacovirus
      • Tegund Miniopterus bat coronavirus 1
      • Tegund Miniopterus bat coronavirus HKU8
    • Undirættkvísl Myotacovirus
      • Tegund Myotis ricketti alphacoronavirus Sax-2011
      • Tegund Nyctalus velutinus alphacoronavirus SC-2013
    • Undirættkvísl Pedacovirus
      • Tegund Porcine epidemic diarrhea virus, PEDV
      • Tegund Scotophilus bat coronavirus 512
    • Undirættkvísl Rhinacovirus
    • Undirættkvísl Setracovirus
      • Tegund Human coronavirus NL63
      • Tegund NL63-related bat coronavirus strain BtKYNL63-9b
    • Undirættkvísl Tegacovirus
  • Ættkvísl Deltacoronavirus
    • Undirættkvísl Andecovirus
      • Tegund Wigeon coronavirus HKU20
    • Undirættkvísl Buldecovirus
      • Tegund Bulbul coronavirus HKU11 (BuCoV HKU11)
      • Tegund Coronavirus HKU15
      • Tegund Munia coronavirus HKU13, MunCoV HKU13
      • Tegund White-eye coronavirus HKU16
      • Tegund Thrush coronavirus HKU12, ThCoV HKU12[7]
    • Undirættkvísl Herdecovirus
      • Tegund Night heron coronavirus HKU19
    • Undirættkvísl Moordecovirus
      • Tegund Common moorhen coronavirus HKU21

Tenglar

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. „Coming, ready or not“. The Economist. 20. apríl 2013. ISSN 0013-0613. Sótt 1. febrúar 2022.
  2. Li, Yen-Der; Chi, Wei-Yu; Su, Jun-Han; Ferrall, Louise; Hung, Chien-Fu; Wu, T.-C. (20. desember 2020). „Coronavirus vaccine development: from SARS and MERS to COVID-19“. Journal of Biomedical Science. 27: 104. doi:10.1186/s12929-020-00695-2. ISSN 1021-7770. PMC 7749790. PMID 33341119.
  3. Et farligt virus spreder sig: Hvorfor opstår de 'altid' i Kina? DR Viden 2020
  4. Tre smittet med coronavirus i Frankrig: 'Vi ser en ekstra gang på vores beredskab i Danmark' DR Nyheder 2020
  5. Zhou et al: Fatal swine acute diarrhoea syndrome caused by an HKU2-related coronavirus of bat origin, in: Nature research, life sciences reporting summary, Letter Juni 2017, doi:10.1038/s41586-018-0010-9
  6. ICTV: Revision of the family Coronaviridae Geymt 7 febrúar 2019 í Wayback Machine, Taxonomic proposal to the ICTV Executive Committee 2008.085-126V
  7. Sander van Boheemen: Virus Discovery and Characterization using Next-Generation Sequencing, Proefschrift Erasmus Universiteit Rotterdam, 2014, ISBN 978-90-8891-932-9, Fig. 3