Kjúklingur er kjöt nytjahænsnisins. Matréttir úr kjöti þeirra kallast kjúklingur ef fuglinn er eldaður heill (stundum nefnt kjúlli í talmáli) eða kjúklingaréttir ef hann er matreiddur úr hlutum fuglsins, eins og læri eða bringu.

Kjúklingur
  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.