Júragarðurinn
kvikmynd frá 1993 eftir Steven Spielberg
(Endurbeint frá Jurassic Park)
Júragarðurinn er bandarísk kvikmynd frá árinu 1993 í leikstjórn Stevens Spielberg. Myndin er byggð er á samnefndri bók eftir Michael Crichton frá árinu 1990. Myndin fjallar um eyju þar sem tekist hefur að endurskapa risaeðlur með nútímatækni. Júragarðurinn var langvinsælust kvikmynda á Íslandi árið 1993. 78.000 manns sáu myndina í Háskólabíói, Reykjavík og Sambíóunum.[1]
Júragarðurinn | |
---|---|
Jurassic Park | |
Leikstjóri | Steven Spielberg |
Handritshöfundur | Michael Crichton David Koepp |
Byggt á | Júragarðurinn af Michael Crichton |
Framleiðandi | Kathleen Kennedy Gerald R. Molen |
Leikarar | Sam Neill Laura Dern Jeff Goldblum Richard Attenborough Bob Peck Martin Ferrero BD Wong Samuel L. Jackson Wayne Knight Joseph Mazzello Ariana Richards |
Kvikmyndagerð | Dean Cundey |
Klipping | Michael Kahn |
Tónlist | John Williams |
Fyrirtæki | Ambling Entertainment |
Dreifiaðili | Universal Pictures |
Frumsýning | 8. júní 1993 |
Lengd | 126 mínútur |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | Enska |
Ráðstöfunarfé | 63 milljónir USD |
Tilvísanir
breyta- ↑ „Kvikmyndir - Hvaða myndir voru mest sóttar 1993“. Sótt 30. september 2010.