Samuel L. Jackson

Samuel Leroy Jackson (fæddur 21 desember 1948 í Washington, D.C.) er bandarískur leikari. Hann hefur birst í Stjörnustríðsmyndunum sem Mace Windu, í Marvel-kvikmyndum sem Nick Fury og ýmsum fleiri myndum, sem Pulp Fiction og Iron Man.

Samuel L. Jackson
Samuel L. Jackson í Hollywood árið 2019
Samuel L. Jackson í Hollywood árið 2019
FæðingarnafnSamuel Leroy Jackson
Fæddur 21. desember 1948 (1948-12-21) (73 ára)
Washington, D.C.Bandaríkjunum
Þjóðerni Bandarískur
Starf Leikari
Ár virkur 1972-nútið
Maki/ar LaTanya Richardson (1980-)
Börn 1
Helstu hlutverk
Jules Winnfield í Pulp Fiction
Mace Windu í Star Wars IStar Wars IIStar Wars III
Nick Fury í Marvel Cinematic Universe
Pat Novak í Robocoop

TenglarBreyta