Japansýr (fræðiheiti: Taxus cuspidata)[22] er tegund af ættkvíslinni Taxus sem vex í Japan, Kóreu, norðaustur-Kína og suðaustast í Rússlandi.

Japansýr

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: (Pinales)
Ætt: Ýviðarætt (Taxaceae)
Ættkvísl: Taxus
Tegund:
T. cuspidata

Tvínefni
Taxus cuspidata
Siebold & Zucc.
Samheiti
  • Taxus baccata subsp. cuspidata (Siebold & Zucc.)[2]
  • Taxus baccata var. cuspidata (Siebold & Zucc.)[3]
  • Cephalotaxus umbraculifera [4]
  • Taxus baccata var. microcarpa[5]
  • Taxus caespitosa Nakai[6]
  • Taxus caespitosa var. angustifolia[7]
  • Taxus cuspidata f. aurescens Rehder[8]
  • Taxus cuspidata f. nana (Rehder) [9]
  • Taxus cuspidata var. ambraculifera [10]
  • Taxus cuspidata var. caespitosa (Nakai)[11]
  • Taxus cuspidata var. hicksii [12]
  • Taxus cuspidata var. microcarpa (Trautv.)[13]
  • Taxus cuspidata var. nana[14]
  • Taxus cuspidata var. umbraculifera[15]
  • Taxus media f. hicksii[16]
  • Taxus umbraculifera (Siebold ex Endl.) C.Lawson[17]
  • Taxus umbraculifera subsp. laxa[18]
  • Taxus umbraculifera var. hicksii (Rehder) Spjut[19]
  • Taxus umbraculifera var. microcarpa (Trautv.) Spjut[20]
  • Taxus umbraculifera var. nana (Hort. ex Rehder) Spjut[21]

Þetta er stór sígrænn runni eða tré, að 10–18 m hátt, með stofn að 60 sm í þvermál. Barrið er lensulaga, flatt, 1 til 3 sm langt og 2 til 3 mm breitt, í spíral eða óreglulega út frá sprotunum, en sveigt svo það myndar þröngt v út frá þeim, nema á toppsprotanum þar sem spíralstaðan sést greinilega.

Blómin einkynja og plönturnar eru sérbýlisplöntur. Kvenblómið er eitt íhvolft fræblað, sem verður að rauðu aldini með einu fræi. Fræ egglaga, samþjöppuð, dálítið 3-4 köntuð. Frækápa rauð. Aldinin á Japansý eru oft nokkur saman í hóp, og því fleiri saman en hjá Taxus baccata.[23]

Vitað er að stöku tré frá Sikhote-Alin séu meir en 1000 ára gömul.[24]

Nytjar

breyta

Hann er víða ræktaður í austur Asíu og austur Norður Ameríku sem skrautrunni.

Ræktun á Íslandi

breyta

Hérlendis hefur hann verið ræktaður með góðum árangri. [heimild vantar]

Eitrun

breyta

Allir hlutar runnans eru nægilega eitraðir til að drepa hest, að frátöldum berkönglinum (en fræið sjálft er mjög eitrað).[25] Fyrir hunda eru 2.4g á kg banvæn . Það er þessvegna mælt með því að halda heimilisdýrum frá plöntunni. Villt dýr eins og elgur og vapitíhjörtur hafa einnig orðið fyrir eitrun af honum.[26][27]

Tilvísanir

breyta
  1. Conifer Specialist Group (1998). „Taxus cuspidata“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 1998. Sótt 5. maí 2006.
  2. Pilger, Planzenreich 18 (iv, 5): 112. 1903.
  3. Carrière, Conifèrae 733. 1867.
  4. Siebold ex Endlicher, Syn. Conif. 239. 1847.
  5. Trautv. Mem. Acad. Sci. St. Petersb. Sav. Etrang. (Maximowicz) 9: 259 (Prim. Fl. Amur.). 1859.
  6. J. Kor. For. Soc. 158: 40. 1938.
  7. Spjut, J. Bot. Res. Inst. Texas 1(1): 268. 2007.
  8. J. Arnold. Arbor 1: 191. 1920.
  9. Wilson, Conif. Taxads Japan 13. 1916.
  10. Makino, Illus. Fl. Nippon. 1925.
  11. Q. L.Wang, Clavis Pl. Chinae Bor.-Or., ed. 2: 73. 1995.
  12. Rehder ex Bailey, Cult. Evergreens 189. 1923.
  13. Kolesnikov, Bull. Far E. Branch Acad. Sci., USSR 13: 43, Fig. 2. 1935.
  14. Hort. ex Rehder, Cyclopedia Amer. Hort. (Bailey) 1773. 1902.
  15. Makino, Illus. Fl. Nippon, 910. 1931.
  16. J. Arn. Arb.: 198 (T. cuspidata hicksii Hort., synon.). 1923.
  17. List Pl. Fir Tribe 10: 80. 1851.
  18. Spjut ined.
  19. J. Bot. Res. Inst. Texas 1(1): 278. 2007.
  20. J. Bot. Res. Inst. Texas 1(1): 278. 2007.
  21. J. Bot. Res. Inst. Texas 1(1): 281. 2007.
  22. USDA, NRCS (n.d.). Taxus cuspidata. The PLANTS Database (plants.usda.gov) (enska). Greensboro, North Carolina: National Plant Data Team. Sótt 8. desember 2015.
  23. „Lystigarður Akureyrar - Japansýr“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. ágúst 2020. Sótt 14. apríl 2018.
  24. https://web.archive.org/web/20070929092614/http://adm.khv.ru/invest2.nsf/pages/ru/rehabcentre.htm
  25. Yew
  26. Snið:Cite url
  27. Snið:Cite url
   Þessi trésgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.