Jökulsá
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Margar jökulár á Íslandi bera nafnið Jökulsá og einnig bæir:
- Jökulsá í Borgarfirði eystri, á og bær
- Jökulsá á Breiðamerkursandi
- Jökulsá á Dal (Jökla); einnig nefnd Jökulsá á Brú
- Jökulsá í Fáskrúðsfirði lítil á eða stór lækur hjá bænum Tungu
- Jökulsá á Fjöllum
- Jökulsá á Flateyjardal, lítil á og eyðibýli
- Jökulsá í Fljótsdal
- Jökulsá í Lóni
- Jökulsá á Sólheimasandi
Sjá einnig
breyta Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Jökulsá.