Opna aðalvalmynd

Forlagið er bókaforlag sem varð til við sameiningu útgáfuhluta Eddu - miðlunar og útgáfu og JPV 1. október 2007. Forlagið gefur út bækur undir nöfnum JPV, Máls og menningar, Vöku-Helgafells og Iðunnar auk eigin nafns.

TenglarBreyta

   Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.