Jónína Björk Óskarsdóttir
Jónína Björk Óskarsdóttir (f. 25. janúar 1953) er íslensk stjórnmálakona sem hefur setið á Alþingi fyrir Flokk fólksins síðan 2024. Áður var hún varaþingmaður flokksins frá kosningunum 2017 og 2021.
Jónína Björk Óskarsdóttir (JBÓ) | |||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|
Alþingismaður | |||||||
| |||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||
Fædd | 25. janúar 1953 | ||||||
Stjórnmálaflokkur | Flokkur fólksins | ||||||
Æviágrip á vef Alþingis |