Jónína Björk Óskarsdóttir

Jónína Björk Óskarsdóttir (f. 25. janúar 1953) er íslensk stjórnmálakona sem hefur setið á Alþingi fyrir Flokk fólksins síðan 2024. Áður var hún varaþingmaður flokksins frá kosningunum 2017 og 2021.

Jónína Björk Óskarsdóttir (JBÓ)
Alþingismaður
frá  kjördæmi    þingflokkur
2024  Suðvestur  Flokkur fólksins
Persónulegar upplýsingar
Fædd25. janúar 1953 (1953-01-25) (71 árs)
StjórnmálaflokkurFlokkur fólksins
Æviágrip á vef Alþingis