Jóhannes Ásbjörnsson

íslenskur sjónvarpsmaður og athafnamaður

Jóhannes Ásbjörnsson (f. 28. nóvember 1979) oftast kallaður Jói er íslenskur sjónvarps- og útvarpsmaður og einnig athafnamaður.

Sjónvarps og útvarpsferill

breyta

Hann byrjaði feril sinn í útvarpsþáttunum Sjötíu á Mónó á árunum 1999-2000, seinna fór hann að vinna að sjónvarpsþáttunum 70 mínútum alveg til 2002, þegar hann fluttist til Ítalíu. Árið 2003 hóf hann sjónvarpsferil sinn aftur sem einn kynninn í Idol Stjörnuleit ásamt Sigmari Vilhjálmssyni en þeir héldu áfram að vinna saman í Idol 2, Idol 3 og loks Idol 4 sem kom út árið 2009. Árið 2010 stjórnuðu þeir tveir útvarpsþættinum Simmi og Jói á Bylgjunni sem var a dagskrá til 2013.

Athafnamannsferill

breyta

Jóhannes ásamt Sigmari Vilhjálmssyni stofnuðu Hamborgarafabrikunna, síðar stofnuðu þeir Keiluhöllina. Í dag er Jóhannes einn aðaleigandi skyndibitakeðjunnar Aktu taktu.