Jóhann Hinrik Níelsson

Jóhann Hinrik Níelsson fæddur 1.júlí 1931 látinn 11.janúar 2024 var íslenskur lögfræðingur. Jóhann var framkvæmdarstjóri Hjartaverndar á árunum 1966 til ársins 1978 og rak síðar Lögmannsstofu Jóhanns Níelssonar sem síðar fékk nafnið JP lögmenn.