Jóhann Hinrik Níelsson
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Jóhann Hinrik Níelsson fæddur 1.júlí 1931 látinn 11.janúar 2024 var íslenskur lögfræðingur. Jóhann var framkvæmdarstjóri Hjartaverndar á árunum 1966 til ársins 1978 og rak síðar Lögmannsstofu Jóhanns Níelssonar sem síðar fékk nafnið JP lögmenn. Jóhann var varaformaður Lögmannafélags Íslands 1981 til 1982 og formaður félagsins 1982 til 1983. [1] Hann var gerður að heiðursfélaga félagsins 2015[2]. Meðal þeirra sem hafa starfað fyrir Jóhann eru Ása Ólafsdóttir hæstaréttardómari og Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari.