Inter Miami CF

Club Internacional de Fútbol Miami, þekkt á ensku sem Inter Miami CF eða bara Inter Miami er bandarískt knattspyrnufélag með aðsetur í Miami á Flórída. Eigandi félagsins er Englendingurinn David Beckham.

Club Internacional de Fútbol Miami
Inter Miami CF wordmark pink.svg
Fullt nafn Club Internacional de Fútbol Miami
Gælunafn/nöfn The Herons
Stofnað 2018
Leikvöllur Inter Miami CF Stadium Miami, Florida
Stærð 37.722
Stjórnarformaður David Beckham
Knattspyrnustjóri Diego Alonso
Deild Major League Soccer
2020 10 .sæti (Austurdeild)
Heimabúningur
Útibúningur