Sergio Busquets
Sergio Busquets Burgos (fæddur 16. júlí 1988) er spænskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir Inter Miami. Hann spilaði síðast sem varnarsinnaður miðjumaður fyrir FC Barcelona. Hann spilaði frá 2008-2022 fyrir landslið Spánar og 2008-2023 fyrir aðallið Barcelona.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/c/cb/S._Busquets_%282009-05%29.jpg/220px-S._Busquets_%282009-05%29.jpg)