Hvítidalur er í Saurbæ í Dalasýslu. Þar hefur verið búið í mörg ár. Þar eru 7 veiðistaðir og þar er tamningarstöð.