Ólafsdalur

Ólafsdalur er um 5 km langur dalur og samnefndur bóndabær í Gilsfirði. Þar var Ólafsdalsskólinn sem var fyrsti bændaskólinn á Íslandi. Bærinn er núna í eyði. Skólasel Menntaskólans við Sund í Reykjavík var þar um tíma.

Ólafsdalur 1.JPG
Ólafsdalsskólinn
Ólafsdalur 3.JPG

Tengt efniBreyta

   Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.