Saurbæjarhreppur (Dalasýslu)
Saurbæjarhreppur var hreppur í norðanverðri Dalasýslu.
Íbúafjöldi 1. desember 2005 var 77.
Hinn 10. júní 2006 sameinaðist Saurbæjarhreppur Dalabyggð undir merkjum Dalabyggðar.
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.