Hreppsnefnd Holtshrepps
Hreppsnefnd Holtshrepps var lýðræðislegur vettvangur kjörinna fulltrúa íbúa Holtshreppi. Hreppsnefnd bar ábyrgð því að framfylgja þeim málefnum sem ríkið fól sveitarstjórnum.
1986
breytaÚrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 14. júní 1986[1].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Ríkharður Jónsson | 35 | |
Reynir Pálsson | 30 | |
Heiðar Albertsson | 29 | |
Kristinn Hermannsson | 26 | |
Guðrún Helgadóttir | 14 | |
Auðir og ógildir | 2 | 4,7 |
Á kjörskrá | 62 | |
Greidd atkvæði | 43 | 69,4 |
1982
breytaÚrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 26. júní 1982[2].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Gunnar Reynir Pálsson | 31 | |
Haukur Ástvaldsson | 30 | |
Ríkharður Jónsson | 27 | |
Kristinn Hermannsson | 16 | |
Heiðar Albertsson | 15 | |
Auðir og ógildir | ||
Á kjörskrá | ||
Greidd atkvæði |
1966
breytaÚrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 1966[3].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Sveinn Þorsteinsson | ||
Benedikt Stefánsson | ||
Ríkharður Jónsson | ||
Steingrímur Þorsteinsson | ||
Pétur Guðmundsson | ||
Auðir og ógildir | 0 | 0,0 |
Á kjörskrá | 78 | |
Greidd atkvæði | 31 | 39,7 |
1962
breytaÚrslit úr hreppsnefndarkosningunum 24. júní 1962[4]
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Hreppsnefndarfulltrúi | |
---|---|
Sveinn Þorsteinsson | |
Jón Gunnlaugsson | |
Ríkharður Jónsson | |
Steingrímur Þorsteinsson | |
Alfreð Jónsson |
1958
breytaÚrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 1958[5]. Í þessum kosningum var minnsta kjörsókn á landinu í Holtshreppi, 23,8%.[6].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Jón Gunnlaugsson | ||
Steingrímur Þorsteinsson | ||
Sveinn Jónsson | ||
Ríkharður Jónsson | ||
Jón Guðvarðarson | ||
Auðir og ógildir | ||
Á kjörskrá | ||
Greidd atkvæði | 23,8 |
1954
breytaÚrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 1954[7].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Jón Gunnlaugsson | ||
Alfreð Jónsson | ||
Steingrímur Þorsteinsson | ||
Sveinn Þorsteinsson | ||
H. Guðmundsson | ||
Auðir og ógildir | ||
Á kjörskrá | ||
Greidd atkvæði |