Horten er borg og sveitarfélag í Vestfold, Noregi, austan megin í Óslóarfirði. Tønsberg er nærliggjandi borg og svo fer ferja til Moss austan megin í firðinum.

Horten
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Fylki Vestfold
Flatarmál
 – Samtals
. sæti
70 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
. sæti
27,178
0,39/km²
Bæjarstjóri Are Karlsen
Þéttbýliskjarnar Horten, Åsgårdstrand, Skoppum, Nykirke.
Póstnúmer 0701
Opinber vefsíða
Flotastöð norska hersins var í Horten 1819-1963.

Í Horten er sjóherssafn Noregs og í sveitarfélaginu er Borre-þjóðgarðurinn þar sem má sjá hauga frá víkingaöld.

Heimild

breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Horten“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 4. mars 2019.