Hilbert-rúm er fullkomið innfeldisrúm og er nefnt eftir David Hilbert. Hilbert-rúm koma mikið fyrir í skammtafræði og merkjafræði.

Skilgreining breyta

Látum   vera innfeldisrúm.

Út frá innfeldinu má skilgreina staðal   (kallaður staðall framkallaður frá innfeldisrúminu).

  er Hilbert-rúm ef   er Banach-rúm.

   Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.