David Hilbert
þýskur stærðfræðingur (1862-1943)
David Hilbert (23. janúar 1862 í Königsberg í Prússlandi – 14. febrúar 1943 í Göttingen í Þýskalandi) var þýskur stærðfræðingur, sem er talinn vera einn áhrifamesti stærðfræðingur 19. og fyrri hluta 20. aldar.
Hann þróaði og varði ötullega mengjafræði Georgs Cantor.