Hiiumaa (þýska og sænska: Dagö), eða Dagey á íslensku, er næststærsta eyjan við Eistland og er 989 km² að stærð. Hún liggur í Eystrasalti. Á eyjunni er bærinn Kärdla með um 3.500 íbúa.