Herdís Þórðardóttir
Herdís Þórðardóttir (f. 31. janúar 1953) var þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Norðvesturkjördæmi á árunum 2007-2009. Hún tók sæti á Alþingi í kjölfar fráfalls Einars Odds Kristjánssonar.
Herdís Þórðardóttir | |||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Alþingismaður | |||||||||
| |||||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||||
Fædd | 31. janúar 1953 | ||||||||
Æviágrip á vef Alþingis |