Haraldur 5. Noregskonungur

(Endurbeint frá Haraldur V)

Haraldur 5. (f. 21. febrúar 1937) er konungur Noregs. Hann er sonur Ólafs 5. Noregskonungs og Mörthu krónprinsessu. Haraldur var settur inn í konungsembættið 17. janúar 1991.

Skjaldarmerki Lukkuborgarar Noregskonungur
Lukkuborgarar
Haraldur 5. Noregskonungur
Haraldur 5.
Ríkisár 17. janúar 1991
SkírnarnafnHarald
Fæddur21. febrúar 1937 (1937-02-21) (87 ára)
 Skaugum, Akershus nærri Osló
Undirskrift
Konungsfjölskyldan
Faðir Ólafur 5. Noregskonungur
Móðir Marta krónprinsessa
DrottningSonja Haraldsen
BörnMarta Lovísa (f. 1971)
Hákon Magnús (f. 1973)

Fjölskylda

breyta

Haraldur giftist Sonju Haraldsen árið 1968. Þau eiga tvö börn:

Tenglar

breyta


Fyrirrennari:
Ólafur 5.
Noregskonungur
(1991 –)
Eftirmaður:
Enn í embætti


   Þetta æviágrip sem tengist sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.