Hans-Georg Gadamer

(Endurbeint frá Hans Georg Gadamer)

Hans-Georg Gadamer (11. febrúar 190013. mars 2002) var þýskur heimspekingur, sem er þekktastur fyrir rit sitt Sannleikur og aðferð (Wahrheit und Methode).

Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar
Hans-Georg Gadamer
Nafn: Hans-Georg Gadamer
Fæddur: 11. febrúar 1900Marburg í Þýskalandi)
Látinn: 13. mars 2002 (102 ára) (í Heidelberg í Þýskalandi)
Skóli/hefð: Meginlandsheimspeki
Helstu ritverk: Sannleikur og aðferð
Helstu viðfangsefni: Málspeki, frumspeki, þekkingarfræði, fagurfræði, heimspekisaga
Markverðar hugmyndir: Heimspekileg túlkunarfræði
Áhrifavaldar: Herakleitos, Platon, Aristóteles, Immanuel Kant, G.W.F. Hegel, Sören Kierkegaard, Wilhelm Dilthey, Friedrich Schleiermacher, Edmund Husserl, Martin Heidegger, Karl Jaspers
Hafði áhrif á: Paul Ricoeur, Richard Rorty, Donald Davidson

Tilvitnanir

breyta
  • „Ekkert er til nema í gegnum tungumálið“.
  • „Raunar tilheyrir sagan ekki okkur; við tilheyrum henni“

Heimild

breyta

Frekari fróðleikur

breyta
  • Dostal, Robert J. (ritstj.), The Cambridge Companion to Gadamer (Cambridge: Cambridge University Press, 2002). ISBN 0-521-00041-6

Tengt efni

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.