Half-Life
Half-Life er fyrstu persónu skotleikur hannaður af Valve Corporation og gefinn út af Sierra Studios fyrir Windows-stýrikerfið árið 1998. Þetta var fyrsti leikur Valve Corporation og fyrsti leikurinn í Half-Life-leikjaseríunni. Leikmaðurinn tekur á sig hlutverk Gordon Freeman, vísindamanns sem verður að flýja tilraunastofu Black Mesa eftir að hún var ráðist inn af geimverum í tilraun sem fór úrskeiðis. Leikurinn samanstendur af bardaga, könnun og þrautir.
Half-Life
| |
---|---|
Einkennismerki leiksins | |
Framleiðsla | Valve Corporation |
Útgáfustarfsemi | Sierra Studios |
Leikjaröð | Half-Life |
Útgáfudagur | 19. nóvember 1998 |
Tegund | Fyrstu persónu skotleikur |
Sköpun | |
Handrit | Marc Laidlaw |
Tónlist | Kelly Bailey |
Tæknileg gögn | |
Leikjavél | Source-leikjavélin |
https://www.half-life.com/en/halflife | |