GusGus

íslensk hljómsveit
(Endurbeint frá Gus Gus)

GusGus er íslensk hljómsveit stofnuð árið 1995 í Reykjavík. Hljómsveitin spilar raftónlist en tónlist þeirra eru aðallega flokkuð sem hústónlist, tæknitónlist og trip-hop tónlist.

GusGus
GusGus (Hljómsveitarskipan á Forever tímabilinu, frá vinstri: Bongo, Earth (Urður Hákonardóttir), Veira).
GusGus (Hljómsveitarskipan á Forever tímabilinu, frá vinstri: Bongo, Earth (Urður Hákonardóttir), Veira).
Upplýsingar
UppruniFáni Íslands Ísland
Ár1995 – í dag
StefnurRaftónlist
ÚtgefandiPineapple Records
MeðlimirBirgir Þórarinsson
Daníel Ágúst Haraldsson
VefsíðaGusGus.com
GusGus: Daníel Ágúst Haraldsson og Birgir Þórarinsson í Árósum 2016
Ljósmynd Hreinn Gudlaugsson

Platan Mobile Home var valin plata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum 2022.

Meðlimir

breyta

Núverandi meðlimir

breyta

Fyrrverandi meðlimir

breyta

Útgefnar plötur

breyta

Smáskífur

breyta

Breiðskífur

breyta

Tenglar

breyta