Goleniów

Goleniów (Þýska: Gollnow) er borg í Vestur-Pommern héraði, Póllandi. Borgin er mikilvæg samgöngumiðstöð umdæmisins. Hún liggur við ána Ina á milli Szczecin, Stargard Szczeciński, Police, Świnoujście, Koszalin og Kołobrzeg. Borgin er fræg fyrir Szczecin-Goleniów-Alþjóðaflugvöllinn, með áfangastaði til Varsjár, London Stansted, Liverpool, Dyflinnar, Osló Gardermoen, Osló Torp og Stavanger. Íbúafjöldi borgarinnar árið 2014 var 22.777 manns.

Kornhlaða (18. öldin)

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist