Koszalin (Þýska Köslin) er borg í Vestur-Pommern héraði, Póllandi. Hún liggur við ána Dzierżęcinka, nálægt Eystrasalti. Íbúafjöldi borgarinnar árið 2014 var 109.165 manns.

Tengt efniBreyta

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist